20.826 kr

Aqara G4 er ný dyrabjalla sem getur tengst við Homekit. Bjallan getur notast bæði fasttengd eða þráðlaus með rafhlöðu. Bjallan styður Apple Secure Video og streymir einnig til Google Home og Amaxon Alexa. Bjallan getur nýtt andlitsskynjun og látið vita hver er að koma auk fjölda sjálfvirkni aðgerða sem hægt er að nýta sér.

  • 162° gleiðlinsa með 1080p upplausn
  • HomeKit, Google, Alexa og IFTTT
  • MicroSD geymsla upp að 512GB
  • Fasttengd eða rafhlöðudrifin - 4ra mánaða rafhlöðuending
  • Andlitsskynjun í tækinu og atburðaskráning
  • Fiktvörn
  • Ókeypis skýjaþjónusta fyrstu 7 dagana
  • 95 dB Bjöllu hátalarai innifalinn
  • Rafhlöður: 6xLR6 AA alcaline
  • Samskiptastaðall: Wi-Fi IEEE 802.11 b/g/n 2.4 GHz