Upplýsingar um vöru

21.900 kr
Vörunr.: OR-3774C006AA

Canon PIXMA TS6350 er háþróaður fjölnota prentari þar sem þú getur prentað, ljósritað og skannað. Einföld þráðlaus prentun og margir möguleikar til að skapa þannig að þessi fimm hylkja fjölnota prentari hentar fyrir bæði fyrir heimilið og til að prenta út vinnuskjöl. Hágæða ljósmyndir með FINE prenttækni Canon og ChromaLife100 bleki eða prentaðu skarpan texta með sérstöku pigment svörtu bleki.

 • Fimm blekhylki og tvær leiðir fyrir pappír.
 • Þráðlaus Prentun, ljósritun, skönnun og tenging við skýið með Canon PRINT appinu eða prentun með AirPrint eða Mopria.
 • Skönnun í skýið eða skönnun í tölvupóst er aðeins möguleg ef þú notar ekta Canon blek.
 • Ljósmyndir endast í allt að 100 ár í albúmi með ChromaLife100 bleki.
 • Sérstakt pigment svart blekhylki skilar skörpum texta í skjalaprentun.
 • Prentar 10x15 cm ljósmynd á aðeins 21 sek.
 • Vertu hönnuður með Easy-PhotoPrint Editor, Creative Park og Nail Sticker Creator appinu.
 • Hægt að fá tvíhliða mattan pappír, til að strauja, segul o.fl.
 • Auðvelt að tengja við snjalltæki með Wireless Connect.
 • Fljótvirk virkni með 1.44 tommu OLED skjá.
 • Auðvelt að tengja við snjalltæki með Wireless Connect.


Tækniupplýsingar

Eiginleikar

Prenttækni Inkjet
Prentun Colour printing
Ljósritun Colour copying
Skönnun Colour scanning
Fax Nei
Stafrænn sendir Nei
Fjöldi tónerhylkja 5
Tvíhlíðaprentun Copy,Print
Tvíhliðaprentun - stillingar Auto
Litir Black,Cyan,Magenta,Pigment black,Yellow
Tónerhylki fyrir prentarann PGI-580PGBK, PGI-580PGBK XL, PGI-580PGBK XXL; CLI-581BK, CLI-581BK XL, CLI-581BK XXL; CLI-581C, CLI-581C XL, CLI-581C XXL; CLI-581M, CLI-581M XL, CLI-581M XXL; CLI-581Y, CLI-581Y XL, CLI-581Y XXL; CLI-581PB, CLI-581PB XL, CLI-581PB XXL

Prentun

Hámarks upplausn 4800 x 1200 DPI
Prenthraði (ISO/IEC 24734) sv/hv 15 ipm
Prenthraði (ISO/IEC 24734) litur 10 ipm

Ljósritun

Ljósritun - endurstækkun 25 - 400%

Skönnun

Upplausn á optískri skönnun 1200 x 2400 DPI
Hámarks skönnunarsvæði 216 x 297 mm
Tegund skanna Flatbed
Skönnunartækni CIS
Litadýpt - inn 16 bit
Litadýpt - út 8 bit
Pappír - magn
Pappírsskúfffa - magn 200 bls.
Pappírsskúffa - tegund Cassette,Paper tray
Pappírsskúffur - mest 200 bls.

Pappírsmeðhöndlun

Hámarks ISO A- pappírsstærð A4
Pappírsgerðir Envelopes,Glossy paper,High resolution paper,Iron-On Transfers,Matte paper,Photo paper,Plain paper,Semi-glossy paper
Multi-purpose bakkar - pappírsstærðir Letter
ISO A- pappírsstærð A4,A5
ISO B-línu pappírsstærð B5
Umslagastærðir Com-10,DL
Ljósmyndapappír - stærðir 10x15 cm
Blæðandi prentstærðir 8.9x8.9,10x15,13x18,13x13,20x25,A4,Letter

Afköst

Hljóð í prentun 44.5 dB

Tengimöguleikar

USB-port Já
USB-tengi Type B

Þráðlausar tengingar

WiFi Já
Ethernet - LAN Nei
WiFi-staðall 802.11b,802.11g,Wi-Fi 4 (802.11n)
Öryggis algrími WEP,WPA-PSK,WPA2-PSK
Bluetooth Já
Snjallsímaprentun Apple AirPrint,Google Cloud Print,Mopria Print Service,PIXMA Cloud Link

Orka

Orkuþörf á bið 0.9 W
Orkunotkun í hvíld 0.3 W
AC spenna 100 - 240 V
AC tíðni 50/60 Hz

Rekstrarskilyrði

Operating relative humidity (H-H) 10 - 80%
Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi 15 - 30 °C

Hönnun

Litur á vöru Svartur
Innbyggður skjár Já
Skjár OLED
Horn í horn 3.66 cm (1.44")

Hugbúnaður

Windows-stuðningur Windows 10,Windows 7,Windows 8.1
OS-stuðningur Mac OS X 10.11 El Capitan,Mac OS X 10.12 Sierra,Mac OS X 10.13 High Sierra,Mac OS X 10.14 Mojave
Stuðningur við stýrikerfi Android,Windows 10 Mobile,iOS
Prentreklar Já

Mál

Breidd 376 mm
Dýpt 359 mm
Hæð 141 mm
Þyngd kg. 6.3 kg

Upplýsingar um pökkun

Hylki fylgja með Já
Blekhylki sem fylgja - magn - svartur 1505 pages
Straumsnúra Já
Leiðbeiningar Já
Hugbúnaður á geisladisk Já