Upplýsingar um vöru

99.900 kr
Vörunr.: OR-61F3GAT1EU

ThinkVision T34W-20 er 34" sveigður tölvuskjár með 3440x1440 punkta upplausn.

Stærð: 34" með glampavörn
Hámarksupplausn: 3440x1440
Hlutföll: 21:9
Ljósstyrkur: 350cd/m2 (mest)
Skerpa: 3000:1 / 3M:1
Sveigja: 1500R
Litróf (color gamut): sRGB 99%
Svartími: 4ms g-g
Tengi: HDMI 2.0, DisplayPort 1.2, 1 x USB-C (DP 1.2 merki), 4 x USB 3.1 hub, VESA 100
Kaplar: USB-C 1,8m
3ja ára ábyrgð á verkstæði

Tækniupplýsingar

ThinkVision T34W-20 er fallegur 34" sveigður tölvuskjár með 3440x1440 punkta upplausn. Þessi skjár er gerður fyrir notendur sem þurfa stórt vinnusvæði en vilja bara 1 skjá.
Tengist með USB-C beint við tölvu og einnig með DisplayPort eða HDMI.
Stærð: 34" með glampavörn
Hámarksupplausn: 3440x1440
Hlutföll: 21:9
Ljósstyrkur: 350cd/m2 (mest)
Skerpa: 3000:1 / 3M:1
Sveigja: 1500R
Litróf (color gamut): sRGB 99%
Sjónarhorn (lárétt/lóðrétt): 178° / 178°
Svartími: 4ms g-g
Tengi: HDMI 2.0, DisplayPort 1.2, 1 x USB-C (DP 1.2 merki), 4 x USB 3.1 hub, VESA 100
Kaplar: USB-C 1,8m
Hátalarar: nei
Orkunotkun: 46-140W
Staðlar: TÜV Eye Comfort, TUV Edge 2.0, TCO-Displays 8.0, Energy star 8.0, VESA DDC 2B, WEEE, RoHS, ISO 13406 Part2 pixel defect. HDCP, EPEAT GOLD, ULE Gold, Win7 og Win 10 certified.
Allar stillingar á skjá og er spennugjafi innbyggður.
Hægt að stilla halla skjásins (-5°fram, 35° aftur), hækka um 135mm og snúa um 45°
Stærð: 245.0 x 597.4 x 808.6 mm, þyngd 9,91kg
3ja ára ábyrgð á verkstæði