AmpliFi Home HD Wi-Fi Router ásamt tveim Mesh aðgangpunktum

81.783 kr.

Ertu orðin þreyttur á lélegu þráðlausu sambandi, og villt eiga þinn Router. Þá er þetta lausnin. AmpliFi™ HD (High Density) kerfið frá Ubiquiti innifelur móðurstöð (beini) og tvo þráðlausa „mesh“ tengipunkta sem hámarkar útbreiðslu Wi- Fi á heimilinu eða vinnustaðnum.

AmpliFi Home HD Wi-Fi Router ásamt tveim Mesh aðgangpunktum
AmpliFi Home HD Wi-Fi Router ásamt tveim Mesh aðgangpunktum 81.783 kr.
AmpliFi Home HD Wi-Fi Router ásamt tveim Mesh aðgangpunktum
AmpliFi Home HD Wi-Fi Router ásamt tveim Mesh aðgangpunktum
81.783 kr.

Ertu orðin þreyttur á lélegu þráðlausu sambandi, og villt eiga þinn Router. Þá er þetta lausnin. AmpliFi™ HD (High Density) kerfið frá Ubiquiti innifelur móðurstöð (beini) og tvo þráðlausa „mesh“ tengipunkta sem hámarkar útbreiðslu Wi- Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Hönnun og útlit AmpliFi™ HD er stílhreint og hugsað til að falla vel inn í þær aðstæður og umhverfi sem þú vilt. Á móðurstöðinni (beininum) er LCD skjár sem sýnir stöðu á nettengingu og hraða og á „Mesh“ tengipunktunum er hægt að sjá hver staðan er á þráðlausu sambandi við móðurstöðina. Tengi USB er ekki virkt ætlað fyrir framtíðar not Ókeypis app fylgir fyrir iOS og Android sem gerir uppsetningu og það að breyta stillingum að ánægjulegri upplifun.

 

Tækniupplýsingar

Ethernet WAN
Wi-Fi band Dual-band (2.4 GHz / 5 GHz)
Hámarks afköst á WIFI Wi-Fi 5 (802.11ac)
WiFi-staðall 802.11a,Wi-Fi 5 (802.11ac),802.11b,802.11g,Wi-Fi 4 (802.11n)

Þráðlausar tengingar

Ethernet – LAN
Ethernet LAN gagnahraði 10,100,1000 Mbit/s
Flutningsgeta kapals 10/100/1000Base-T(X)
Net staðlar IEEE 802.11a,IEEE 802.11ac,IEEE 802.11b,IEEE 802.11g,IEEE 802.11n
   
   

Tengimöguleikar

Ethernet-port 5
USB-port Nei
DC-IN Straumtengi Nei

Stjórntæki

Vef umsýsla
Takki til að endurstilla

Öryggi

Öryggis algrími TKIP,WPA2-AES,WPA2-PSK

Hönnun

Litur Hvítur
Gerð vöru Tabletop router
Gerð loftneta Internal
Fjarlægjanleg loftnet Nei

Eiginleikar

Vottun FCC / CE / IC

Rekstrarskilyrði

Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi -10 – 55 °C
Rakastig í umhverfi 5 – 95%

Additional information

Weight 2 kg