Aðstoð við viðskiptavini

Okkar markmið er ánægður viðskiptavinur

Algengum spurningum svarað

Pantanir og sendingar

Það fer alveg eftir því hvaða sendingarmáta þú velur og hvar þú býrð. Við afgreiðum allar sendingar frá okkur innan tveggja virkra daga, þó vanalega næsta dag.

Þú einfaldlega setur vörur í körfuna og velur að ganga frá körfu, þá færðu valkost um að stofna aðgang til að geta skoðað pantanir þínar síðar.

Heimilisfang sendingar er valið við frágang körfu. Ef einhver breyting verður eftir að búið er að senda inn pöntun er alltaf hægt að hringja eða senda tölvupóst þangað til sendingin er farin frá okkur.

Við merkjum pöntunina senda þegar hún fer frá okkur og þú færð meldingu um það. Eftir það ræðst það af því hvaða sendingarmáta þú velur. Bæði Íslandspóstur og Dropp eru með nokkra sendingarkosti sem innifela að uppfærslur berast varðandi staðsetningu sendingarinnar.

Nei, kortanúmerið þitt fer aldrei inn í okkar kerfi, greiðslan fer þannig fram að það opnast gluggi á öruggri greiðslusíðu Rapyd sem eru undir virku eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fara að íslenskum lögum varðandi meðhöndlun fjármálaupplýsinga.

Eins og allar verslanir á Íslandi þá innifela vörur virðisaukaskatt sem skilast til RSK. Allt verð sem birtist á síðunni er verð með VSK.

Við sendum einungis innan Íslands.

Það fer alveg eftir umfangi vörunnar, sumar fara einfaldlega í umslag eða poka meðan aðrar fara í kassa.

Ef þú þarft að skipta hlut

Skil og skipti

Það er 14 daga skilafrestur á öllum vörum eins og lesa má um í skilmálum okkar. Vörurnar þurfa þá að vera í upprunalegu ástandi og umbúðum. Kaupandi greiðir sendingarkostnað.

Það er leitt að heyra, við kippum því að sjálfsögðu í liðinn ef rétt er. Hafðu endilega samband á verslun@dot.is

Það er leitt að heyra. Við mælum með pósttryggingu fyrir brothættar vörur en í flestum tilfellum bætir sendingarfyrirtækið skemmdir sem verða á sendingum. Við hjálpum þér að leysa málið, hafðu samband verslun@dot.is

Heimilisfangið okkar er:

Sökkólfur ehf.
Súluhöfði 47
270 Mosfellsbær

gott er að setja pöntunarnúmer á umslagið líka.

Best er að senda tölvupóst á verslun@dot.is eða hringja í okkur í síma 8248070

Hafðu samband í hvelli með því að senda tölvupóst á verslun@dot.is og ef sendingin er ekki farin úr húsi þá bjargast þetta.

Já, þangað til hún er farin úr húsi þá er það lítið mál, sendu línu á verslun@dot.is

Já, sendu beiðni þess efnis á verslun@dot.is og þá færðu tilkynningu þegar hún er komin í hús.

Fjöldi valkosta á sendingum

Sækja, Dropp eða Pósturinn

Auðvelt að skila

14 daga skilaréttur

2ja ára ábyrgð

2ja ára ábyrgð samkvæmt skilmálum

100% örugg greiðslusíða

Öll helstu kreditkort