AmpliFi™ HD (High Density) “mesh” tengipunkturinn frá Ubiquiti hámarkar útbreiðslu Wi-Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Tengipunkturinn vinnur best með AmpliFi HD routernum en virkar þó með öðrum routerum. Ef WiFi sambandið þitt er mjög dapurt í dag mun “mesh” tengipunkturinn einn og sér líklega ekki bæta úr skák en við getum aðstoðað þig við að meta hvort núverandi router hjá þér sé líklegur til sigurs í lífinu. Á “Mesh” tengipunktunum er hægt að sjá hver staðan er á þráðlausu sambandi við móðurstöðina.
Auðvelt í uppsetningu app fyrir IOS og Android
Tækniupplýsingar
Eiginleikar |
|
2.4 GHz | Já |
5 GHz | Já |
Hámarks gagna flutningur | 1750 Mbit/s |
Hámarks hraði á WiFi | 1300 Mbit/s |
Net staðlar | IEEE 802.11a,IEEE 802.11ac,IEEE 802.11b,IEEE 802.11g,IEEE 802.11n |
Öryggi |
|
Öryggis algrími | TKIP,WPA2-AES,WPA2-PSK |
Hönnun |
|
Litur | Silver,White |
Reset takki | Já |
LED-ljós | Já |
Vottun | FCC / CE / IC |
Innbyggt | Nei |
Fjöldi lofneta | 1 |
Rekstrarskilyrði |
|
Rakastig í umhverfi | 5 – 95% |
Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi | -10 – 55 °C |