Aqara Door and Window Sensor – hurða- og gluggaskynjari

3.890 kr.

Aqara Door and Window Sensor - hurða- og gluggaskynjari
Aqara Door and Window Sensor - hurða- og gluggaskynjari 3.890 kr.
Aqara Door and Window Sensor - hurða- og gluggaskynjari
Aqara Door and Window Sensor – hurða- og gluggaskynjari
3.890 kr.
Aqara hurða- og gluggaskynjarinn skynjar hvort það er opið eða lokað með því að skynja fjarlægðina á milli skynjara og seguls. Skynjarinn nota mjög litla orku. Engra verkfæra er þörf, einfaldlega límdur upp með límborða sem er áfastur skynjaranum. 
 
Skynjun stöðu hurðar eða glugga er í rauntíma, hægt er að fá viðvörun innan húss eða yfir netið. 2ja ára líftími rafhlöðu, keyrir á Zigbee staðlinum. 
 
Skelltu Aqara glugga- og hurðarskynjaranum á hurðina og þú veist alltaf hvort hún er opin eða lokuð. Gleymirðu stundum að loka hurð eða glugga? Einfaldlega athugaðu í símanum þínum. Hægt að tengja skynjarann við Apple HomeKit með Aqara Hub.
 
Stærð: 41 × 22 × 11 mm
Rafhlaða: CR2032