Diskur coupe 28,8cm Stonecast Aqueous fjord

6.990 kr.

Diskur coupe 28,8cm Stonecast Aqueous fjord
Diskur coupe 28,8cm Stonecast Aqueous fjord 6.990 kr.

Stonecast Aqueous er lína með sterka tilvísun í náttúruna. Blái liturinn í miðjunni vísar í vatn á meðan að brún/grái liturinn í kring á að vera grjót. Virkilega falleg lína sem gæti svo sannarlega verið hannað undir áhrifum frá Íslandi. Hver einasti hlutur er handmálaður og þar af leiðandi einstakur. Liturinn endist mjög vel og glerjungurinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.

Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
5 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.