Diskur djúpur 17cm Isla white

2.190 kr.

Diskur djúpur 17cm Isla white
Diskur djúpur 17cm Isla white 2.190 kr.
Diskur djúpur 17cm Isla white
Diskur djúpur 17cm Isla white
2.190 kr.

Isla línan er nútímaleg nálgun á klassíska hönnun frá Churchill. Isla er framleitt með einstakri aðferð til að ná fram upphleyptu Isla munstrinu. Í framleiðsluferlinu er liturinn laser-prentaður á hlutina í línunni áður en glerjungnum er spreyjað yfir og því endist liturinn mjög vel. Glerjungurinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.

Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
5 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.