NOTANDAVÆN HEIMILIS-SJÁLFVIRKNI FYRIR ALLA
SETTU UPP SNJALLHEIMILI MEÐ HOOBS.
TENGDU YFIR 2,000 TÆKI VIÐ UPPÁHALDS SNJALLKERFIÐ ÞITT.
HOOBS out of the box system, eða HOOBS í stuttu máli, er hub sem gerir snjalltækin samhæfð við þitt uppáhalds snjallkerfi. Hvort sem þú hefur valið Apple Homekit™, Google Home™, eða Amazon Alexa™, er ólíklegt að öll tæki sem þú hyggst nota séu samhæfð við þitt kerfi, ekkert kerfi býður upp á allt undir einu þaki ef svo má að orði komast.
Val þitt á snjallkerfi ætti ekki að hafa áhrif á hvaða tæki þú velur við kerfið. Markmið HOOBS er að samhæfa og einfalda snjallheimilið. Notendavænt fyrir byrjendur en jafnframt öflugt og öruggt fyrir tæknilega vana notendur, og opnar nýjan heim möguleika fyrir snjallheimilið þitt.
*