Kanna mjólkur 11,4 cl h: 7cm Monochrome cinnamon

3.990 kr.

Kanna mjólkur 11,4 cl h: 7cm Monochrome cinnamon
Kanna mjólkur 11,4 cl h: 7cm Monochrome cinnamon 3.990 kr.

Monochrome er lína frá Churchill sem er með bollum, undirskálum, tekötlum og mjólkurkönnum. Hver einasti hlutur í línunni er handmálaður. Liturinn endist mjög vel og glerjungurinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.

Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.