WiFi-dimmer
Getur stýrt halogen ljósum, dimmanlegum LED og ferromagnetic spenna hvaðan sem er með þessum minnsta WiFi-dimmer sem fáanlegur er þegar þetta er ritað og passar vel í veggdósir – Shelly Dimmer3 vinnur án þess að tengja þurfi núll inn á dimmerinn.
Shelly Dimmer3
- Innbyggður vefþjónn
- Hannaður til innsetningar í þröngt rúymi, eins og veggdósir, rafmangnstöflur o.s.frv.
- Getur virkað sem sjálfstætt tæki eða sem partur af snjallkerfi heimilisins.
- Yfirálags og hitavörn
- Getur stýrt LED perum upp að 150W og Halogen upp að 200W. Einnig dimmanlegum spennugjöfum upp að 200W.
- WiFI 2.4 GHz
- Virkar við MQTT, HTTP og WebSocket, allt með TLS dulkóðun fyrir aukið öryggi.
- Innbyggð orkumæling.
- Innbyggð tímamæling, hægt að hafa sjálfvirka slökkvun t.d. á stigagangi.
- Tímaáætlanir, hægt er að vera með margþætta tímasetta virkni byggða á tíma eða sólargangi.
- Virkar með Shelly Smart Control appinu eða yfir 200 önnur kerfi sem studd eru, þ.á m.: Google Home, Amazon Alexa, Home Assistant, SmartThings, Homey, KNX.


