WIZ Fjarstýring

2.796 kr.

WIZ Fjarstýring
WIZ Fjarstýring 2.796 kr.
  • Hraðvirk og auðveld stjórnun
  • Langdræg
  • Stýrir öllu herberginu
  • Virkar þó WiFi verði óvirkt

WiZ fjarstýringin veitir þér hraðvirka og auðvelda stjórn á WiZ ljósunum þínum. Kveiktu og slökktu ljósin, stilltu birtustig, breyttu í næturlýsingu eða veldu um fjóra mismunandi fyrirfram ákveðnar stillingar með því einu að styðja á hnapp. Virkar með öllum WiZ tengdum vörum og stýrir öllum ljósum í herberginu. Langdræg allt upp í 15 metra og virkar jafnvel þó WiFi verði óvirkt um stund.