WIZ Hreyfiskynjari

3.732 kr.

WIZ Hreyfiskynjari
WIZ Hreyfiskynjari 3.732 kr.
  • Gerðu ljósin sjálfvirk
  • Auðveld uppsetning
  • Sveigjanlegar stillingar
  • Getur stjórnað heilu herbergi

WiZ hreyfiskynjarinn getur kveikt eða slökkt WiZ ljósin þín við hreyfigu. Settu hann við inngang eða á gang til að kveikja á ljósum með þeim hætti sem þú vilt, þegar gengið er inn. Einnig er hægt að stilla á að ljós slokkni eða fari á lægsta styrk þegar gengið er út úr herberginu. Skynjarinn getur stýrt öllum ljósum herbergisins og skynjar hreyfingu í allt að 3ja metra fjarlægð. Hægt er að stilla í WiZ appinu að skynjarinn kveiki og slökkvi með mismunandi hætti eftir tíma dags (til dæmis hlý birta á kvöldin og næturlýsing eftir háttatíma).